


Haven H2/120 - Oak Wood (fyrir stein)
Með VSK
Haven baðinnrétting spónlögð með viðarspóni og gegnheilum höldum. Mjúklokun á skúffum. Skúffur eru með vönduðu innra birði og með efri skúffum fylgja Haven innleggsbakkar. Neðri skúffur eru með tveimur rafmagnstenglum.
- Lengd 120 cm
- Dýpt 46,5 cm
- Fjórar skúffur
Innréttingin er án borðplötu og vaska en slíkt er hægt að fá hjá okkur.

Haven H2/120 - Oak Wood (fyrir stein)
Tilboðsverð530.070 kr
Almennt verð (/)
Vefverslun