Gjafasett - Lemon Curd
Með VSK
Gjafasett með þremur borðtuskum. Tilvalið fyrir ýmis tilefni. Þetta sett er ekki aðeins hágæðavara heldur einnig framleitt af alúð.
Aspegren leggur áherslu á einfaldleika og norrænan glæsileika í allri sinni hönnun.
Þetta sett er skemmtileg gjafahugmynd, bæði fyrir þig sjálfa/n eða þá sem þú vilt gleðja. Til að fullkomna ásýndina í eldhúsinu geturðu fundið viskustykki og handklæði í stíl.
Vörulýsing:
Borðtuskur North:
Efni: 100% lífræn bómull, engar plastagnir
Stærð: 30 x 35 cm
Þvottaleiðbeiningar: Þvo í vél við 60°C.
Hannað í Danmörku | Framleitt á Indlandi
Ef varan er ekki til á lager er hægt að heyra í okkur í síma 544 4422 eða með tölvupósti á orgus@orgus.is og tryggja sér eintak. Ekki eru alltaf allir litir til á lager.
Ef varan er merkt sem sérpöntun þarf að gera slíkt hið sama.
Vefverslun