
EVM072 Baðblöndunartæki - Copper (9424361)
Með VSK
Sérpöntunarvara
Vara þessi er alla jafna sérpöntunarvara en tilfallandi geta verið til einstaka stykki á lager.
Um sérpöntunarvörur gilda aðrar reglur um skipti og skil. Sjá reglur um skil og skipti
Pöntunartími frá Tapwell
Alla jafna tekur ca 4 - 5 vikur (+/-) að fá pantanir frá Tapwell eftir að pöntun er send frá okkur, að því gefnu að varan sé til á lager hjá framleiðanda. Pantað er á ca. 2 mánaða fresti, það getur þó verið breytilegt eftir álagi.
Tapwell EVM071 blöndunartæki er einstaklega fallegt blöndunartæki fyrir baðvaska. Blöndunartækið hentar vel fyrir litla og meðalstóra baðvaska.
Sniðugt er að kaupa samlitan Tapwell 74400 botnventil.
Koparútfærslan inniheldur kopar í málmblöndunni sem gerir það að verkum að með tímanum myndast patína sem gefur skemmtilegan karakter.

Vefverslun