

Borðtuskur - Knitted Ripple - Rootbeer - HÆTT Í FRAMLEIÐSLU
Með VSK
Betrumbættu daglegu þrifarútínuna með Knitted Ripple borðtuskunni okkar – hinni fullkomnu blöndu af stíl, sjálfbærni og virkni. Borðtuskan er framleidd úr 100% lífrænni bómull og laus við öll plastefni. Þessi umhverfisvæai tuska er skynsamur kostur fyrir eldhúsið þitt.
Vörulýsing:
Efni: 100% lífræn bómull, laus við plast
Stærð: 26 x 26 cm, ein tuska í pakka
Leiðbeiningar um umhirðu: 60°C þvottur í þvottavél.
Hætt í framleiðslu - í boði meðan birgðir endast.
Með danskri hönnun og vandaðri framleiðslu á Indlandi, sameinar borðtuskan okkar fágun skandinavískarar hönnunar og ábyrgt handverk.

Vefverslun