
Base Hilla - Chrome
Með VSK
Falleg hilla með sjálflímandi bakhlið frá Beslag Design. Engin þörf á að bora til að festa.
Fest á varanlega slétta fleti eins og flísar, lakkað eða spónað plötuefni o.fl. Ekki er ráðlegt að festa vörurnar á ójöfn/gróf yfirborð þar sem límið nær ekki fullri snertingu eða yfirborð sem getur runnið eins og t.d. votrýmisveggfóður. Á nýflísalögðum veggjum er mikilvægt að yfirborðið sé hreinsað vel þannig að engin fúgafilma sitji eftir á uppsetningarfletinum.
Uppsetningarleiðbeiningar:
- Hreinsið undirlagið vandlega og leyfið því að þorna. (Þvottaefnin mega ekki innihalda olíu)
- Fjarlægðu hlífðarfilmuna.
- Festið vöruna á með því að þrýsta henni að undirlaginu í 10 sekúndur.
- Til að ná sem bestum árangri skaltu leyfa líminu að harðna í 24 klukkustundir fyrir notkun.
- Þegar þú þrífur vöruna skaltu nota hreinan, rakan klút.
Hámarksburðarþol: 5kg
Ef nota á pumpubrúsa má ekki pumpa þá á hillunni.
Taka þarf þá niður fyrir notkun.
Lengd: 300 mm
Dýpt: 45 mm
Breidd: 110 mm
Vinsamlegast athugið að þessi vara er sérpöntunarvara.

Beslag Design
Bæklingar
Beslag Design er með ótrúlegt úrval af höldum, hnöppum, hurðahúnum og alls kyns fylgihlutum fyrir heimilið. Orgus hefur því miður ekki tök á að vera með allar vörur á lager en hægt er að sérpanta hjá okkur allar vörur frá Beslag Design og tekur pöntunarferlið alla jafna í kring um 3 vikur.

Tímarit - Details
Í tímaritinu Details frá Beslag Design geturðu fengið hugmyndir af notkun á nýjustu línum fyrirtækisins.

Vörulisti
Hér geturðu skoðað allar vörulínur Beslag Design og séð fáanlegar stærðir og útgáfur í litum.
Vefverslun