
ARM985 Eldhúsblöndunartæki (hátt) - Black Chrome (9423633)
Með VSK
Tapwell ARM985 eldhúsblöndunartæki er einstaklega fallegt blöndunartæki. Tækið er með kantaðan háls og er þetta hærri týpan. Blöndunartækið er útdraganlegt sem auðveldar uppvask og þrif á vaski.

ARM985 Eldhúsblöndunartæki (hátt) - Black Chrome (9423633)
Tilboðsverð155.000 kr
Almennt verð (/)
Vefverslun