
ARM022 Baðkarsblöndunartæki - Copper
Með VSK
Sérpöntunarvara
Vara þessi er alla jafna sérpöntunarvara en tilfallandi geta verið til einstaka stykki á lager.
Um sérpöntunarvörur gilda aðrar reglur um skipti og skil. Sjá reglur um skil og skipti
Pöntunartími frá Tapwell
Alla jafna tekur ca 4 - 5 vikur (+/-) að fá pantanir frá Tapwell eftir að pöntun er send frá okkur, að því gefnu að varan sé til á lager hjá framleiðanda. Pantað er á ca. 2 mánaða fresti, það getur þó verið breytilegt eftir álagi.
Blöndunartæki fyrir baðkar án barka og handsturtu frá Tapwell.
Fæst í 9 mismunandi litum.
Koparútfærslan inniheldur kopar í málmblöndunni sem gerir það að verkum að með tímanum myndast patína sem gefur skemmtilegan karakter.
Product Sheet
Teikning (Drawing)
Uppsetningarupplýsingar (Installation Guide)
Íhlutateikning (Explosion Drawing)

Vefverslun