Afmælistilboð - Ekki lengur í boði
Dagana 10. - 15. október verðum við með vegleg afmælistilboð í gangi. Allt að 25% afsláttur, tilboð sem annars sjást ekki hjá Orgus. Ekki láta þetta fram hjá þér fara. Eingöngu þennan takmarkaða tíma.
Kynntu þér betur tilboðin með því að smella á hverja línu fyrir sig.
25% afsláttur af Corian efni - kynntu þér skilyrðin
25% afsláttur er veittur af lengdarmetraverði á Corian efni og af Corian vöskum (gildir af lagerlitum)
Ekki er veittur afsláttur af vinnuliðum í smíði, máltöku eða uppsetningu.
Athugið! Afmælistilboðið gildir eingöngu fyrir tilboðsóskir sem skila sér inn dagana 10. - 15 október 2024. Ekki er þó gert ráð fyrir að öll tilboð náist að senda út innan þess tímaramma, við gefum okkur því nokkra daga til að koma þeim frá okkur eftir að afmælistilboði líkur.
Til að fá tilboð þurfa eftirfarandi upplýsingar að vera til staðar:
- Málsettar teikningar þar sem sem fram kemur hvað er undir borðplötum og til hliðar við enda. Ekki er nóg að senda bara málsetningar.
- Litur borðplötu sem óskað er eftir (litaflokkar eru á misjöfnu verði)
Tilboð sem samþykkt eru frá þessum tíma fara í röð inn á verkstæði eins og almennt tíðkast og ekki má gera ráð fyrir að verk komist að um leið og þau hafa verið samþykkt. Það er alltaf einhver bið eftir að komast að á verkstæði og ræðst sú bið af verkefnastöðu hverju sinni. Slíkt er áætlað við samþykki tilboðs.
25% afsláttur af Tapwell vörum
25% afsláttur er nú af öllum Tapwell vörum.
Eldhúslínan
- Eldhúsvaskar í 6 litum
- Eldhúsblöndunartæki í 11 litum
- Sápuskammtarar og aðrir fylgihlutir
Baðlínan - 9 litir
- Baðvaskar úr stáli - 4 litir
- Blöndunartæki fyrir baðvaska (há, lág og innbyggð)
- Sturtusett - innbyggð og utanáliggjandi
- Baðblöndunartæki - innbyggð og utanáliggjandi
- Aukahlutir á baðherbergi - allt í 9 litum eins og blöndunartækin
- Handklæðaofnar í 8 litum (rafmagns)
Ef varan er ekki til á lager í þeim lit sem óskað er pöntum við hana fyrir þig. Slíkar vörur eru greiddar við pöntun. Varan er afhent þegar næsta pöntun frá Tapwell kemur til landsins, að því gefnu að varan sé til á lager hjá birgja.
25% afsláttur af vörum frá Beslag Design
Allar vörur frá Beslag Design verða á 25% afslætti þessa daga.
- Höldur og hnúðar
- Snagar
- Hurðahúnar og hurðastopparar
- Aukahlutir á baðhergi
- Aðrir smáhlutir
Ef varan er ekki til á lager í þeim lit eða útgáfu sem óskað er pöntum við hana fyrir þig. Slíkar vörur eru greiddar við pöntun. Varan er afhent þegar næsta pöntun frá Beslag Design kemur til landsins, að því gefnu að varan sé til á lager hjá birgja.
25% af Smart Tiles límflísum
25% afsláttur af öllum límflísum frá The Smart Tiles.
Ef varan er ekki til á lager í þeim lit sem óskað er pöntum við hana fyrir þig. Slíkar vörur eru greiddar við pöntun. Varan er afhent þegar næsta pöntun frá The Smart Tiles kemur til landsins, að því gefnu að varan sé til á lager hjá birgja.
15% afsláttur af Haven
15% afsláttur af öllum vörum frá Haven
- Speglar (lagervara og sérpöntun)
- Upphengd salerni - 3 litir
- Geymslubox / hirslur
- Innréttingar - alltaf sérpöntun
Ef varan er ekki til á lager í þeim lit sem óskað er pöntum við hana fyrir þig (það sama á við sérpantaðar innréttingar). Slíkar vörur eru greiddar við pöntun. Varan er afhent þegar næsta pöntun frá Haven kemur til landsins, að því gefnu að varan sé til á lager hjá birgja.
Afmælistilboð nær ekki yfir Picky Living
Afmælistilboð nær ekki yfir vörur/framleiðslu frá Picky Living
Afgreiðslutímar
Virkir dagar ... 9 - 17
Laugardagur ... 10 -15
(Athugið að þetta er lengri opnun en aðra laugardaga)
Vefverslunin er alltaf opin