Antarctica

LU10 - Eldhús og bað

LU10 - Eldhús og bað

Eldhús og bað í ljósum og mildum lit

Í bland við fallega hnotuna var valið að vera með borðplötur úr Corian Antarctica bæði í eldhúsi og á baðherbergjum. 

Antarctica er mjög ljós litur í grunninn með blöndu af hvítum og grá/dröppuðum flekkjum í.  Antarctica er mjög praktískur og hlutlaus litur sem stenst tímans tönn.  Þessi litur er einn af fyrstu litunum í Corian frá því í kring um 1970. Liturinn er enn einn sá vinsælasti í litapallettu Corian í dag.

Corian Antarctica borðplötur á eldhúsi og baðherbergjum

 

Vörumerkin okkar