Verkefnin okkar – Við smíðum úr Corian® gegnheilu steinefni og flytjum inn Primo® glugga

Verkefnin okkar

Við leggjum mikla vinnu og alúð í öll okkar verkefni. Okkar gildi eru fagmennska, gæði og traust.

Orgus hefur unnið fjöldamörg verkefni bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við smíðum að þínum þörfum hágæða borðplötur, vaskaborð og afgreiðsluborð úr Corian® gegnheilu steinefni.

Orgus flytur inn danska plastglugga, álplastglugga og áltréglugga frá danska framleiðandanum Primo®. Gluggarnir eru sérsmíðaðir að þínum óskum.

Við leggjum ríka áherslu á að þjóna mismunandi þörfum hvers og eins. Hér er hægt að sjá hluta af verkefnum sem við höfum unnið fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.