
Um Orgus
Hjá Orgus færðu tímalausa hönnun og vandað handverk
DuPont™ Corian® er með dreifingaraðila um allan heim og reynslan af efninu því mjög mikil. Þeir hafa verið í farabroddi í þróun og framleiðslu á efninu frá 1968. DuPont™ Corian® er tákn fyrir gæði og gott útlit sem endist.
“Markmið ORGUS er að gera DuPont™ Corian® að þekktu og virtu vörumerki á íslenskum markaði eins og gert hefur verið erlendis. Við veitum úrvals þjónustu og viljum vera þekkt fyrir gæðaframleiðslu með gæðaefni.”
ORGUS ehf. flytur einnig inn plast- og álplastglugga frá danska fyrirtækinu Primo. Primo gluggar eru endingargóðir og viðhaldsfríir gluggar sem hægt er að kaupa í stöðluðum stærðum og sérsniðnum lausnum.
Okkar samstarfsaðilar

