




Knob Graf Big 38 mm
Afsláttur af Tapwell vörum reiknast í körfu
Með VSK
Stærri hnappar í Graf seríunni.
Graf Big koma í tveimur stærðum, 38mm og 50mm og þremur litum.
Rétt eins og aðrar vörur í Graf línunni eru Graf Big hnapparnir með demantslaga yfirborði sem gefur þeim fallegt útlit og gott grip.
Vörudýpt: 30 mm
Þvermál vöru: 38 mm
Vörulengd: 38 mm
Vörubreidd: 38 mm
Mál á fæti: 34 mm

Knob Graf Big 38 mm
Tilboðsverð3.263 kr
Almennt verð (/)
Vefverslun