

DUO112 Þrýstispjald - Black Chrome
Afsláttur af Tapwell vörum reiknast í körfu
Með VSK
Tapwell DUO112 er þrýstispjald á klósettkassa með tveimur kringlóttum hnöppum. Þrýstispjaldið passar á Geberit Duofix 112 cm Sigma Series og Sigma TEK 120 cm.
Til að ná fram heildrænu og fallegu útliti þarf allt að passa vel saman. Þess vegna færðu mikið úrval af aukahlutum á baðherbergið l í öllum sömu litum og baðblöndunartækin sem Tapwell býður upp á.

DUO112 Þrýstispjald - Black Chrome
Tilboðsverð69.500 kr
Almennt verð (/)
Vefverslun