

Cava Uno 469U - Black
Þetta er vara sem er á útleið hjá okkur vegna áherslubreytinga. Þessari vöru fæst því ekki skilað né skipt.
Ef varan er ekki til á lager er í þessu tilfelli því miður ekki hægt að panta meira hjá okkur. Lagerstaðan á vefnum sýnir raunlagerstöðu.
Með VSK
Afsláttur reiknast þegar vara er sett í körfu
Fallegur vaskur frá The 1810 Company.
-
Undirlímdur eða ofanáliggjandi
-
Mött áferð
-
Stærð: 469 x 392 mm (innanmál)
-
3 ½“ botnventill og yfirfall fylgir
-
Vatnslás fylgir
-
Lágmarks skápabreidd: 600 mm
-
Vatnslás og yfirfall er í standard litnum króm.

Cava Uno 469U - Black
Tilboðsverð82.000 kr
Almennt verð (/)
Vefverslun