Hausttilboð 2019

HAUSTTILBOÐ 2019

Dagana 22. október – 12. nóvember 2019 bjóðum við upp á fría máltöku og 20% afslátt af uppsetningu á Corian® eldhús- og baðherbergisborðplötum (á við um tilboð í borðplötur sem samþykkt eru innan þessa tímabils)

Ertu að fara í framkvæmdir?  Komdu til okkar og skoðaðu Corian®borðplötur í sýningarsalnum okkar að Axarhöfða 18.

Skilmálar tilboðsins:

  • Tilboðið skal samþykkt á milli 22. október og 12. nóvember 2019. Ekki er gert ráð fyrir að verkin séu unnin innan þess tímabils.
  • Tilboðið gildir eingöngu fyrir smíði á borðplötum í eldhús og baðherbergi
  • Tilboðið gildir á höfuðborgarsvæðinu (Reykjavík, Mosfellsbær, Kópavogur, Garðabær og Hafnarfjörður)
    Skoðum hvert tilvik fyrir sig utan höfuðborgarsvæðisins

Kynntu þér Corian®

Corian® fyrir eldhús

Corian® fyrir baðherbergi

Corian® litagleðin – yfir 100 litir og áferðir