Umhverfisvottanir

Umhverfisvottanir – gögn fyrir verkfræðistofur og arkitekta

Hér er að finna helstu gögn frá Corian® vegna umhverfisvottunarstaðla. DuPont ™ sem sem er framleiðandi Corian® er bandarískt fyrirtæki sem þar af leiðandi vinnur eftir LEED staðlinum sem er ríkjandi á því svæði.