Húsgögn, húsbúnaður og lýsing

Corian stigi húsgögn
Corian borð húsgögnborð

Endalausir möguleikar í hönnun!

Það er hægt að gera húsgögn, húsbúnað og lýsingu úr Corian

Corian® í húsgögn, húsbúnað og lýsingu

Corian® býður upp á endalausa möguleika í hönnun. Efnið er gegnheilt og sökum þess hve það er meðfærilegt þá er hægt að móta það, skera út og sníða að öðrum efnum. Til að mynda þá hefur Corian verið notað til að búa til sæti, borð, bókahillur og skápa. Gegnumlýsanlegu litirnir hafa verið mjög vinsælir við hönnun lýsinga, bæði baklýsinga og gegnumlýsinga.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.